Um
Sharecurely

Sharecurely var stofnað til að mæta þeirri þörf sem nútímasamfélag hefur fyrir öruggar gagnasendingar.

Markmið Sharecurely er að gera fyrirtækjum og stofnunum kleift að stýra og veita yfirsýn yfir dreifingu viðkvæmra gagna.

Allar gagnasendingar Sharecurely eru dulkóðaðar enda á milli (end-to-end encrypted) sem tryggir að enginn nema viðtakandinn, ekki einu sinni Sharecurely, hefur aðgang að þeim gögnum sem send eru. Við notumst einnig við rafræn skilríki til að tryggja að aðeins valinn viðtakandi hafi aðgang að þeim gögnum sem send eru.

Hjalti

Hjalti Magnússon

Meðstofnandi

Hefur tileinkað sér að auka netöryggi með hverju verkefni

Meira

expand_more
Bjorn

Björn Orri Guðmundsson

Meðstofnandi

Brautryðjandi í hugbúnaðarlausnum um allan heim

Meira

expand_more

Sharecurely hentar öllum sem vilja auka öryggi gagnasendinga sinna, hvort sem það eru einstaklingar, smærri fyrirtæki eða stærri fyrirtæki og stofnanir

Kjarnavirkni Sharecurely er og verður ávallt frí fyrir einstaklinga. Af hverju ekki að prófa?